Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slátursvín
ENSKA
slaughter pig
DANSKA
slagtesvin
SÆNSKA
slaktsvin
FRANSKA
porc de boucherie, porc d´abattage
ÞÝSKA
Schlachtschwein
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fjöldi einangra salmonellu, sem vöktun á þoli gegn sýkingalyfjum skal taka til í hverju aðildarríki á ári, er 170 fyrir hvern rannsóknarhóp (þ.e. varphænur, holdakjúklinga, kalkúna og slátursvín).

[en] The number of Salmonella isolates to be included in the antimicrobial resistance monitoring per Member State per year shall be 170 for each study population (i.e. laying hens, broilers, turkeys and slaughter pigs).

Skilgreining
[is] svín sem er fært án óþarfrar tafar til slátrunar í sláturhúsi (31991L0685)

[en] pig which is intended for slaughter without undue delay in a slaughterhouse (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. júní 2007 um samhæfða vöktun á þoli salmonellu gegn sýkingalyfjum í alifuglum og svínum

[en] Commission Decision of 12 June 2007 on a harmonised monitoring of antimicrobial resistance in Salmonella in poultry and pigs

Skjal nr.
32007D0407
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
pig for slaughter

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira